Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjarregla
ENSKA
public policy
DANSKA
ordre public, offentlig orden, almindelige retsprincipper
SÆNSKA
ordre public, grunderna för rättsordningen
FRANSKA
ordre public
ÞÝSKA
öffentliche Ordnung
Samheiti
[en] public order, ordre public
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Brottvísun borgara Sambandsins og aðstandenda þeirra á grundvelli allsherjarreglu eða almannaöryggis er ráðstöfun sem getur skaðað einstaklinga alvarlega sem hafa raunverulega aðlagast samfélagi gistiaðildarríkisins með því að nýta sér þau réttindi og það frelsi sem þeim er veitt með sáttmálanum. Því ber að takmarka umfang slíkra ráðstafana í samræmi við meðalhófsregluna svo að tekið sé tillit til þess hversu vel viðkomandi einstaklingar hafa aðlagast samfélaginu, hve lengi þeir hafa dvalið í gistiaðildarríkinu, aldurs þeirra, heilsufars, fjölskyldu- og fjárhagsaðstæðna og tengsla þeirra við upprunalandið.

[en] Expulsion of Union citizens and their family members on grounds of public policy or public security is a measure that can seriously harm persons who, having availed themselves of the rights and freedoms conferred on them by the Treaty, have become genuinely integrated into the host Member State. The scope for such measures should therefore be limited in accordance with the principle of proportionality to take account of the degree of integration of the persons concerned, the length of their residence in the host Member State, their age, state of health, family and economic situation and the links with their country of origin.

Skilgreining
það að haldið sé uppi lögum og reglu í samfélaginu eftir því sem nauðsynlegt verður að teljast
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/38/EB frá 29. apríl 2004 um rétt borgara Sambandsins og aðstandenda þeirra til frjálsrar farar og dvalar á yfirráðasvæði aðildarríkjanna, um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1612/68 og niðurfellingu tilskipana 64/221/EBE, 68/360/EBE, 72/194/EBE, 73/148/EBE, 75/34/EBE, 75/35/EBE, 90/364/EBE, 90/365/EBE og 93/96/EBE

[en] Directive 2004/38/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the right of citizens of the Union and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States amending Regulation (EEC) No 1612/68 and repealing Directives 64/221/EEC, 68/360/EEC, 72/194/EEC, 73/148/EEC, 75/34/ECC, 75/35/EEC, 90/364/EEC, 90/365/EEC and 93/36/EEC

Skjal nr.
32004L0038
Athugasemd
[en] Before we address the question as such, we need to clarify the content of the concept of public order. 2 Indeed, our starting point is the French expression ordre public. It is translated into English as either public policy or public order. To this date it is unclear to me whether there is a difference in content or method between the concepts in French law and in English law or common law. Erasmus Law Review [Volume 01 Issue 01)PUBLIC ORDER IN EUROPEAN LAW Catherine Kessedjian.*
* Dr. Catherine Kessedjian is a Professor at Université Panthéon-Assas Paris II

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira